Upplýsingar

Staðsetning

Við erum staðsett á Hjallabraut 51, 220 Hafnarfirði

Það er strætó stopp rétt hjá Lava Hostel sem kallast Skjólvangur, á stoppinu getið þið tekið leið 19 sem tekur ykkur niður í Fjörð eða farið með honum upp götuna í Nettó og Krónuna, frá Firði getið þið tekið leið 1 niður í miðbæ Reykjavíkur eða tekið leið 55 upp á flugvöllinn.

Hafa Samband

Þú getur haft samband við okkur í gegnum info@lavahostel.is, hringd í okkur í gegnum +354 565 0901 eða sent okkur skilaboð í gegnum Facebook síðunar okkar fyrir Lava Hostel eða fyrir Tjaldsvæðið.